Skrifstofa Stéttarfélags Vesturlands í Búðardal

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Af óviðráðanlegum ástæðum þurfum við að breyta opnunardegi skrifstofunnar í Búðardal í vikunni, áætlað var að hafa opið fimmtudaginn 6. nóvember en opnuninni verður flýtt til 5. nóvember frá kl. 9:30 – 12:30.Starfsfólk Stéttarfélags Vesturlands 


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei