Vetrarleiga hefst 4.september

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Stétt Vest vekur athygli félagsmanna á því að vetrarleiga á orlofshúsum hefst 4.september nk. Gildir þá reglan fyrstur kemur fyrstur fær. Er ekki tilvalið að skella sér í smá afslöppun í bústað eina helgi í vetur? Mikið laust í Húsafelli, minna húsinu, og í Ölfusborgum.  


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei