Lokað í Hvalfjarðarsveit á morgun 8.12.2015

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Vegna slæmrar veðurspá verður skristofan í Hvalfjarðarsveit lokuð á morgun þriðjudaginn 8.12.2015. Stefnt er að því að hofa opið í staðinn á MIÐVIKUDAGINN 9.12.2015.  


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei