ÁTTIN vegvísir að færni

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Miðvikudaginn 13.janúar 2016 verður kynningafundur á Landnámssetri um ÁTTINA.


 


ÁTTIN er vefgátt sem nokkir stórir starfsmenntasjóðir hafa sameinast um. Hún tekur við umsóknum og fylgigögnum til eins, fleiri eða allra sjóðanna allt eftir stéttarfélagsaðild starfsmanna.


 


Frekari upplýsingar um ÁTTINA má finna hér endilega kynnið ykkur málið.


 


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei