ASÍ 100 ára !! Viltu koma á tónleika? (fréttatilkynning)

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Á hádegi í dag opnar fyrir miðapantanir á www.tix.is fyrir þá sem vilja koma og fagna með okkur þann 12.mars næstkomandi.


Öllum félagsmönnum stendur til boða að fá miða á spennandi tónleikaveislu í Hörpunni. Í boði eru 6 miðar á mann en athugið að taka ekki fleiri miða en þið ætlið að nota. Allar frekari upplýsingar er hægt að nálgast hér. 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei