Orlofshúsavefur

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Eins og sjá má á hnapp hér til hliðar hefur Stéttarfélag Vesturlands tekið inn nýjan orlofshúsavef og geta nú félagar sjálfir séð um að bóka á sig orlofshús eða íbúð.


Til þess að skrá sig inn þarf viðkomandi félagsmaður að hafa íslykil eða rafræn skilríki en allar frekar leiðbeingar eru að finna á hnappnum fyrir neðan.


 


Við hvetjum félagsmenn eindregið til að nýta sér þetta og vonum þetta komi til með að bæta þjónustuna en frekar.  


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei