Varst þú á staðnum?

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Á 100 ára afmæli Alþýðusambands Íslands (ASÍ) 12. mars 2016 framkvæmdu Lúðrasveit verkalýðsins, kvennakórarnir Hrynjandi og Katla auk meðlima í Karlakór Reykjavíkur magnaðan gjörning (Flash mob) og göngum Hörpunnar í Reykjavík. Alls tóku 160 manns þátt. Lagið sem þau fluttu var Maístjarnan eftir Jón Ásgeirsson við texta Halldórs Laxness. Fyrir þá sem misstu af er hægt að horfa  hér við mælum svo sannarlega með því.


 


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei