Laust í Húsafelli

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Við vekjum athygli félagsmanna á því bæði húsin í Húsafelli eru laus helgina 15-17 apríl – um að gera að skella sér í smá afslöppun. Það er voðalega notalegt að vera í Húsafelli þegar vorið er að koma 🙂  


Einnig eru lausar helgar í Ölfusborgum í apríl.


 


Til að bóka er hægt að fara hingað inn www.orlof.is/stettvest eða ýta á bláa hnappinn hér til hliðar.


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei