Nú ættu allir sem fengu úthlutað fyrir sumarið að hafa fengið leigusamninga í tölvupósti eða bréfpósti þeir sem óskuðu eftir því.
Nú gildir því fyrstur kemur fyrstur fær og er hægt að panta og sjá laus tímabil með því að ýta á bláa orlofshnappinn okkar eða fara beint inn á vefsíðuna hér.