Langar þig á skíði eða slappa smá af í bústað?

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Íbúðin á Akureyri var að losna á næstu helgi – hvernig væri að skella sér norður á skíði??


 


Þá er einnig laust næst í Ölfusborgum 7.-9. apríl og sömu helgi er laust í Kiðársskógi 1 – er ekki gráupplagt að skella sér í smá afslöppun fyrir páska 🙂


Til að bóka er best að ýta hér 


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei