Félagar í Stétt Vest sem greiða til Festu athugið

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Félagar í Stéttarfélagi Vesturlands sem greiða til Festu lífeyrissjóðs


Ársfundur Festu lífeyrissjóðs verður haldinn þriðjudaginn 9. maí  nk. á Grand Hótel, Sigtúni, Reykjavík og hefjast fundarstörf kl. 18:00. Félagið á rétt á að senda 4 atkvæðisbæra fulltrúa til fundarins og þarf að hafa aðra fjóra félaga tiltæka til vara. Félagið auglýsir hér með eftir framboðum til þess að fylla þessi sæti. Framboðum þarf að skila á skrifstofu Stéttarfélags Vesturlands Sæunnargötu 2a fyrir 20. apríl.


Stjórn Stéttarfélags Vesturlands


 


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei