ASÍ-UNG á Facebook – endilega like-ið

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

 


ASÍ-UNG hefur komið af stað facebook síðu.  ASÍ-UNG er vettvangur ungs fólks, á aldrinum 16-35 ára, innan aðildarfélaga ASÍ.  Helsti tilgangur ASÍ-UNG er að kynna ungu fólki á vinnumarkaði réttindi sín og skyldur,  starfsemi og uppbyggingu stéttarfélaganna sem og að gæta þess að málefni ungs fólks séu alltaf á dagskrá Alþýðusambands Íslands.


Við hvetjum félagsmenn til þess að fylgjast með síðunni og láta sér líka við hana.


https://www.facebook.com/asi.unglidar/



 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei