Sumarleiga orlofshúsa – lausar vikur

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Við þökkum fyrir móttökurnar í orlofshúsin okkar í sumar nú er nánast allt að verða uppbókað ein vika laus í Kiðárskógi 10 þann 16.-23. júní og síðan er laust í öll orlofshúsin bæði vikuna 18. til 23. ágúst og 23. ágúst til 1.september.


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei