Plastlaus september – plastminni framtíð

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Líkt og við sögum fá á aðalfundi okkar þann 5.október sl. stóð til að gefa fundargestum og öðrum fjölnota burðarpoka til að styðja við minni notkun á plasti.


Framleiðsla þeirra tafiðst þó aðeins en núna eru þeir komnir í hús og við bjóðum þeim sem hafa áhuga að kíkja á okkur og næla sér í einn poka og halda áfram að styðja við plastminni framtíð. 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei