Veistu hver hann er???
Á vinnustöðum þar sem starfa 5 eða fleiri starfsemenn eiga þeir rétt á að kjósa sér trúnaðarmann. Séu starfsmenn fleiri en 50 eiga að vera tveir trúnaðarmenn. Kjörtímabilið skal ekki vera lengra en tvö ár.
Góður trúnaðarmaður er mikilvægur fyrir starfsmenn og stéttarfélagið.