Opinn fundur trúnaðarráðs 26.feb kl 20:00

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir


Stéttarfélag Vesturlands boðar til opins fundar trúnaðaráðs og trúnaðarmanna á vinnustöðum mánudaginn 26. febrúar kl. 20 í Alþýðuhúsinu Sæunnargötu 2a-Borgarnesi


 


 


Fundarefni:


1.       Staða kjaramála – uppsögn samninga eða ekki


2.       Tillaga uppstillingarnefndar vegna stjórnarkjörs 2018-2020


3.       Önnur mál


 


Félagsmönnum er bent á að fundurinn er opinn öllum félagsmönnum og eru þeir hvattir til að fjölmenna


 


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei