Eftirlitsfulltrúi og regluvörður

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Stéttarfélagi Vesturlands vantar  starfsmann, sem hefði það hlutverk að heimsækja vinnustaði og fylgja eftir samkomulagi aðila vinnumarkaðarins um vinnustaðaskírteini, ásamt því að gæta þess  að réttindi fólks á vinnumakaði séu ekki brotin. Starfsmaðurinn þyrfti að geta hafið störf í maí.


 


            Helstu verkefni:


·         Vinnustaðaeftirlit og heimsóknir á vinnustaði á félagssvæðinu.


·         Upplýsingagjöf um réttindi á vinnumarkaði


·         Samskipti við opinbera aðila sem tengjast vinnumarkaðnum.


·         Skráning og úrvinnsla gagna og eftirfylgni


 


 


Hæfni:


Góða almenn undirstöðumenntun, gott vald á íslensku og ensku, sjálfstæði í vinnubrögðum, lipurð í samskiptum, þekking á lögum um vinnumarkaðinn og á kjarasamningum er kostur sem og þekking á DK bókhalds og félagakerfi. Kunnátta á töflureikni er mjög æskileg.


 


 


Nánari upplýsingar veita formaður félagsins, netfang: signy@stettvest.is og skrifstofustjóri, netfang:  silja@stettvest.is. Síminn er 430 0430 eða 894-9804 hjá formanni.


 


Umsóknum sé skilað fyrir miðvikudaginn 21. mars. á skrifstofu Stéttarfélags Vesturlands, Sæunnargötu 2 a, 310 Borgarnes.    


 


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei