ASÍ er á leið aðra hringferð um landið líkt og gert var í vor – sjá meira um það hér
ASÍ verður í Borgarnesi þann 17.september nk. og má sjá dagskrána hér
(Takið eftir – upphaflega átti fundurinn að vera 3.sept en var færður til 17.sept, því er önnur dagsetning í skjalinu)
Best er að skrá sig hjá skrifstofu Stéttarfélags Vesturlands í síma 4300430