KONUR TAKA AF SKARIÐ – ATH FRESTAÐ

admin Fréttir

ATHUGIÐ NÁMSKEIÐINU HEFUR VERIÐ FRESTAÐ TIL SUNNUDAGSINS 3.MARS 2019
Viltu láta til þín taka og hafa áhrif á verkalýðsbaráttuna og samfélagið?

Fimmtudaginn 22.nóvember frá kl 8:30-15:30 verður haldið námskeið fyrir allar konur sem eru félagar í Starfsgreinasambandi Íslands eða í starfsmannafélögum  sveitarfélaganna í sal Stéttarfélags Vesturlands þeim að kostnaðarlausu.

Dagskrá:

  • Að bjóða kynjakerfinu birginn
  • Staða verkalýðsbaráttunnar í dag
  • Uppbygging verkalýðsfélaganna
  • Leiðtogaþjálfun
  • Að hafa áhrif og koma sínu á framfæri
  • Að starfa í verkalýðshreyfingunni

Skráning skal berast í síðasta lagi 21.nóvember á netfangið kristinheba@akak.is eða í síma 4314006

Frekari upplýsingar má sjá hér

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei