1. Maí í Borgarnesi og Búðardal

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

1. Maí hátíð verður haldin á Hótel Borgarnesi. Dagskráin hefst kl. 14:00


 


Dagskrá:


1. Hátíðin sett: Signý Jóhannesdóttir, formaður Stéttarfélags Vesturlands.
2. Barnakór Borgarness syngur undir stjórn Steinunnar Árnadóttur.
3. Hátíðarræða: Baldur Jónsson ritari Stéttarfélags Vesturlands.
4. Tónlistaratriði nemenda Heiðarskóla.
5. Nemendur í tónlistarvali úr Grunnskólanum að Kleppjárnsreykjum flytja nokkur lög
6. Dúettinn Davíð Ólafsson og Stefán H. Stefánsson
7. Samkór Mýramanna 
8. Internasjónalinn
 
Kynnir verður Signý Jóhannesdóttir


Félögin bjóða samkomugestum upp á kaffiveitingar að lokinni dagskrá.


Birgir Þórisson, ungur og efnilegur tónlistarmaður úr Borgarnesi leikur á píanó meðan gestir njóta veitinganna.
 


Tvær kvikmyndasýningar fyrir börn í Óðali kl. 13:00 og 15:00
boðið verður upp á popp og ávaxtasafa.


 


1. Maí hátíðin í Búðardal verður haldin í Dalabúð.


Húsið opnar kl. 15:00


 


Dagskrá:


Kynnir: Kristín G. Ólafsdóttir


Ræðumaður: Sjöfn Elísa Albertsdóttir


Skemmtikraftar: Trúbadorinn Ingó


                         Vorboðinn


 


Kaffiveitingar að dagskrá lokinni.


Kæru félagsmenn, takið fjölskylduna með ykkur og sýnum samhug í tilefni dagsins.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei