Formannafundur um stöðugleikasáttmála

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Boðað er til fundar formanna aðildarfélaga ASÍ um stöðuna í viðræðum við atvinnurekendur og stjórnvöld um kjaramálin og stöðugleikasáttmála. Fundurinn verður á Grand hótelinu við Sigtún fimmtudaginn 11. júní og hefst kl. 13:00.
Mikilvægt er að sem flestir sjái sér fært að mæta.
 

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei