Verða haldnir Þriðjudaginn 11. maí kl.19:00
Fundurinn verður haldinn í fjarfundi á Teams og munu þeir sem eru í Trúnaðarráði félagsins fá sent rafrænt fundarboð. Þeir félagsmenn aðrir sem vilja taka þátt í fundinum þurfa að senda tölvupóst á settvest@stettvest.is fyrir kl. 14: á þriðjudaginn til að fá aðgengi að fundinum.
Deildirnar eru: Iðnsveinadeild, Iðnaðar- mannvirkja- og stóriðjudeild, Matvæla – flutninga- og þjónustudeild, Deild verslunar- og skrifstofufólks og Deild starfsfólks hjá ríki og sveitarfélögum.
Dagskrá:
- Venjuleg aðalfundarstörf deildanna
- Önnur mál
Stéttarfélag Vesturlands