Aðalfundur deilda Stéttarfélags Vesturlands

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Aðalfundur deilda Stéttarfélags Vesturlands verður haldinn fimmtudaginn 28.apríl kl 19:00 í Alþýðuhúsinu Sæunnargötu 2a

Fundurinn er jafnframt fundur trúnaðarráðs og samninganefndar félagsins. Deildirnar eru Iðnsveinadeild, Iðnaðar -mannvirkja og stóriðjudeild, Matvæla – flutninga og þjónustudeild, Deild verslunar og skrifstofufólks og Deild starfsfólks hjá ríki og sveitarfélögum.

dagskrá:

  1. Kynning á niðurstöðum úr gallup Könnun, Tómas Bjarnason kynnir
  2. Venjuleg aðalfundastörf deildanna
  3. Kröfugerð vegna komandi kjarasamningarædd
  4. Umboð til landssambanda – á að afhenda þau eða halda þeim heima
  5. Ófriður innan ASÍ – Ályktun
  6. Önnur mál

Stéttarfélag Vesturlands 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei