Skrifstofa Stéttarfélag Vesturlands verður lokuð milli jóla og nýjars en opið verður á þorláksmessu 23. desember frá klukkan 8:00 – 16:00.
Opnum aftur hress og kát þann 2. janúar 10:00 – 15:00.
Vakin er athygli á að síðasti dagur afgreiðslu úr sjúkrasjóði bæði styrkir og sjúkradagpeningar á árinu 2024 er 30. desember. Allar umsóknir vegna sjúkradagpeninga þurfa að berast í síðasta lagi 20. desember. Síðasti skiladagur vegna umsókna um styrki er 27.desember. Sömu reglur gilda um mennta- og orlofssjóði.
Minnum á breytingar sem taka gildi þann 1. janúar 2025 á bótareglum sjóðsins sjá frétt hér . Allar umsóknir fara í gegnum Mínar síður