- Starfsmenn Norðuráls á Grundartanga sem eru félagsmenn í Stéttarfélagi Vesturlands, hafa samþykkt að efna til atkvæðagreiðslu um verkfall hjá þeim félagsmönnu sem starfa hjá Norðuráli á Grundartanga, þar sem lítið hefur þokast í samningamálum. Kjarasamningar aðila hafa verið lausir frá 1. Janúar 2020.
- Um er að ræða ótímabundið verkfall sem hefst á miðnætti aðfararnótt 8. des. 2020 og verður framkvæmt í samræmi við grein 8.11.2 í kjarasamningi aðila, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma.
- Atkvæðagreiðslan er rafræn og stendur frá kl. 12:00 á hádegi 1. sept. henni líkur kl. 12:00 á hádegi 4. sept. nk.
- Hér á heimasíðu félagsins verður hnappur til að kjósa