Breyting á endurgreiðslu vegna hótelgistingar

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félagsmenn

Frá og með deginum í dag hefur stjórn orlofssjóðs ákveðið að hækka endurgreiðslur til félagsmanna vegna hótelgistingar í 10.000 kr. hámark 70.000 á ári.

Greiðum niður gistinótt um kr. 10.000 hámark 70.000 á ári. Með því að koma með löglegan reikning stílaðan á nafn og kt félagsmannsins á skrifstofu félagsins er hægt að fá endurgreiðslu á hótelgistingu innanlands. Endurgreitt er 50% af reikningnum en aldrei meira en 10.000.-

  • Félagsmaður sem greiðir 50% af viðmiðunariðgjaldi eða meira fær fulla endurgreiðslu.
  • Félagsmaður sem greiðir undir 50% af viðmiðunargjaldi fær hálfa endurgreiðslu.

Greitt er 50% af kostnaði, eða 25% af kostnaði

Viðmiðunargjald vegna 2023 er 43.000.-

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei