Þann 2. janúar næstkomandi taka gildi breytingar á opnunartíma skrifstofu Stéttarfélags Vesturlands að Sæunnargötu 2a í Borgarnesi.
Verður opnun sem hér segir:
Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 15:00
Föstudaga 09:00 – 14:00
Minnum á að allar umsóknir fara í gegnum Mínar Síður.