Fundarboð trúnaðarráð/samninganefnd Stétt Vest ath breyttur fundarstaður

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

ATH. Flytjum fundinn í Hjálmaklett – Menntaskóla Borgarfjarðar

Boðaður er áríðandi fundur í trúnaðarráði/samninganefnd Stéttarfélags Vesturlands í Alþýðuhúsinu  Hjálmakletti kl: 20:00 mánudaginn 21.september nk.

fundarboð 21.9.20

Fundarefni

  1. Standast forsenduákvæði kjarasamninga – Henný Hinz hagfræðingur ASÍ mætir á fundinn
  2. Kjör fulltrúa á 44. þing ASÍ
  3. Kjör uppstillingarnefndar
  4. Staðan í samningum við Norðurál
  5. önnur mál

Formaður

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei