Fundur trúnaðarráðs

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Næstkomandi miðvikudag hefur trúnaðarráð verið boðað til fundar til þess að ganga frá kröfugerð varðandi kjarasamninga sem eru að losna og taka ákvörðun um umboð til LÍV.

Það er einlæg ósk okkar að sem flestir mæti og taki þátt því þetta er vettvangurinn til að láta í sér heyra.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei