Úthlutun í sumarhúsin lokið

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félagar

23.apríl var úthlutað í sumarhúsin okkar í sumar og ættu allir að hafa fengið tölvupóst sem sóttu um hvort þeir fengu úthlutað eða ekki. Þeir sem sóttu um og hafa ekki fengið tölvupóst ættu að kíkja inn á orlofsvefinn og athuga hvort rétt netfang sé skráð. Inn á orlofsvefnum er einnig hægt að sjá úthlutun, ganga frá greiðslu og bóka aðra viku ef þú fékkst ekki draumavikuna. Einungis þeir sem sóttu um og fengu synjun geta nú skoðað hvað er laust og bókað það. Þann 5.maí nk. opnar fyrir fyrstur kemur fyrstur fær

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei