Kjarasamningur Norðuráls samþykkur með miklum meirihluta

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning félagsmanna StéttVest, FIT, VLFA,VR og RSÍ við Noðurál liggja nú fyrir og var samningurinn samþykkur með miklum  meirihluta.

Kosningaþátttaka var mjög góð eða 88,9%

Niðurstöður voru:

Já 356 eða 89,22%

Nei 32 eða 8,02%

Tek ekki afstöðu 11 eða 2,76%

niðurstöður kosningar PDF

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei