KJÓSA HÉR – Brákarhlíð og sveitarfélög

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félagsmenn sem starfa eftir kjarasamningi Starfsgreinasambandsins og Sambands íslenskra sveitarfélaga þið getið nú kosið um samninginn.

Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn hefst föstudaginn 5. júlí kl. 12:00 og lýkur mánudaginn 15. júlí kl. 09:00

Starfsfólk sveitarfélaganna kjósa hér 

Starfsfólk Brákarhlíðar kjósa hér 

Allar frekari upplýsingar um samninginn má sjá hér

Ef þú ert ekki á kjörskrá en telur þig eiga að vera þar endilega sendu póst á silja@stettvest.is

Ef vinnustaðir óska eftir kynningu eða ef félagsmenn hafa einhverjar spurningar má setja sig í samband við formann í síma 6988685

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei