Kósý í sumarbústað á aðventunni?

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Við vekjum athygli á lausum helgum í orlofshúsum okkar á aðventunni svo sem:

Ásholt Reykjavík – 22.-25. nóvember

Ásholt Reykjavík, Ásatún Akureyri, Kiðárskógur 1 og Ölfusborgir – 29.nóv-1.des

Ásatún Akureyri og Kiðárskógur 1 –  6.-8. desember

Kiðárskógur 1 og 10 – 13.-15.desember

Öll hús nema Ásholt Reykjavík og Kiðárskógur 10 vikuna 20.-27.desember

Öll hús nema Ásatún Akureyri og Ölfusborgir vikuna 27.des til 3.janúar 2020

 

Er ekki tilvalið að fara í smá afslöppun á aðventunni ?

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei