Lokað föstudaginn 1. ágúst

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Skrifstofa Stéttarfélags Vesturlands verður lokuð á morgun, föstudag 1. ágúst. Opnum aftur á þriðjudag 5. ágúst klukkan 09:00. Minnum á að Mínar síður eru alltaf opnar og einnig er hægt að senda erindi á stettvest@stettvest.is. Óskum öllum félagsmönnum okkar gleðilegrar Verslunarmannahelgar og biðjum öll að fara varlega í umferðinni með ósk um örugga heimkomu.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei