Nýtt ár – nýr opnunartími

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Stéttarfélag Vesturlands óskar félagsmönnum sínum gleðilegs nýs árs með þökkum fyrir samskiptin á nýliðnu ári.

Minnum á breyttan opnunartíma skrifstofu sem tók gildi við áramót. Skrifstofa félagsins við Sæunnargötu 2a er nú opin

Mánudaga – Fimmtudags 09:00 – 15:00

Föstudaga 09:00 – 14:00.

Mínar síður eru opnar allan sólarhringinn og fara allar umsóknir þar í gegn.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei