Orlofsíbúðir og Covid-19

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félagsmenn

Við viljum minna á að íbúðir félagsins og sumarhús eru ekki hugsuð fyrir einstaklinga sem eru í sóttkví eða einangrun. Ef þið hinsvegar lendið í því að veikjast af Covid 19 þegar þið dveljist þar eru þið vinsamlegast beðin um að láta okkur vita eins fljótt og mögulegt er svo hægt sé að gera ráðstafanir varðandi þrif, sótthreinsun og annað, áður en næsti leigjandi fer inn.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei