Rafræn kosning er hafin//Voting on new collective agreement

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félagsmenn

Rafæn kosning um kjarasamning SGS við SA fyrir störf á almennum vinnumarkaði og  fyrir kjarasamning LÍV við SA fyrir verslunar og skrifstofufólk sem undirritaðir  voru 3. apríl síðastliðinn, hófst á slaginu kl. 13:00 í dag.

Atkvæðagreiðslunni lýkur þriðjudaginn 23. apríl kl. 16:00. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar verða tilkynntar 24. apríl.

Búið er að setja hnappa á forsíðu stettvest til að kjósa, til að kjósa þarf viðkomandi að hafa rafræn skilríki eða íslykil. Hægt er að kjósa utankjörfundar á skrifstofunni á opnunartíma fyrir þá sem vilja.

Athugið þetta á ekki við um starfsmenn hjá ríki og sveitarfélögum.
_______

Dear Members
Voting on new collective agreement that were signed on April 3rd, between SGS and SA and LÍV and SA starts today at 13:00 The vote will end on Tuesday, April 23, at 16:00. The results of the vote will be announced on April 24. Voting buttons have been placed on stettvest.is. In order to vote, the person must have an electronic ID or an ice key. You can also come to the office and vote.

  • Endilega notið kosningaréttinn!
  • Use your right to vote!

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei