Rafræn kosning um nýjan kjarasamning við sveitarfélögin og fyrir Brákarhlíð 3.-9. feb.

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Stækka mynd

Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning milli Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga hefst í dag kl. 12:00 og stendur til kl. 12:00 sunnudaginn 9. febrúar.

Sama á við fyrir starfsfólk Brákarhlíðar.

Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér vel innihalds samningsins og nýta atkvæðisrétt sinn.

📣Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar verða kynntar mánudaginn 10. febrúar

 

Hér má sjá frekari upplýsingar um samninginn

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei