Ekki bárust nein mótframboð við lista trúnaðarráðs og telst því listinn sjálfkjörinn
Eftirtaldir aðilar voru í framboði:
Varaform.: Sigrún Reynisdóttir, Gerplustræti 19, 270 Mosfellsbæ, til 2ja ára
Vararitari: Þuríður Jóney Sigurðardóttir, Sunnubraut 3b, 370 Búðardal, til 2ja ára
2.meðstj.: Jakob Hermannsson, Ásavegi 3, 311 Hvanneyri, til 2ja ára
Kjörstjórn Stéttarfélags Vesturlands