Styrkir fyrir áramótin – áminning

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félagar

Við minnum á að við greiðum út styrki næst 18.desember og 30.desember úr menntasjóðum, sjúkrasjóði og orlofssjóði – munið að margar styrkupphæðir endurnýjast um áramót

Endilega nýta endurgreiðslu á hótelgistingu ef þið hafið ekki gert það nú þegar

Umsóknir um styrki sem berast eftir 28. desember verða greiddir út 15. janúar og færast á árið 2021.

Dagpeningar vegna desember verða greiddir 23. desember. Umsóknir og gögn vegna þeirra þurfa að berast í síðasta lagi 21. desember

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei