Sumarhús og sóttvarnir

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Við viljum biðja félagsmenn okkar að gæta sérstaklega vel að hreinlæti þegar þeir skila bústöðunum af sér. Ekki síður er ástæða til þess fyrir leigendur að yfirfara snertifleti s.s. hurðarhúna, borðfleti, slökkvara og ýmis handföng, þegar þeir koma í húsin. Við þurfum öll að gæta að almennu hreinlæti og hjálpast að við þetta verkefni. Við höfum komið hreinsiefnum í bústaðina  og endilega látið okkur vita ef það klárast.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei