Við viljum þakka ykkur, félagsfólk StéttVest, fyrir frábæra þátttöku í Gallup könnun okkar. Svör ykkar gera okkur kleift að skilja betur hver raunstaðan er hjá okkar félagsfólki, sem skiptir gríðarlegu máli. Þau ykkar sem ekki hafa svarað, könnunin verður opin fram á sunnudag svo þið hafið enn tækifæri að koma ykkar svörum á framfæri.
Kærar þakkir, þið eruð einfaldlega best!

