Veiði og útilegukort – pantið með góðum fyrivara

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Sumarið 2022 býður Stéttarfélag Vesturlands félagsmönnum enn og aftur upp á að kaupa Útilegukortið og Veiðikortið á sérkjörum. Með því að kaupa kortið hjá félaginu geta félagsmenn því sparað verulega. Kaupa þarf kortin í gegnum Orlofshúsavefinn, þá sendist pöntun til viðkomandi söluaðila sem senda kortin til félagsmanna í pósti. Kortin verða EKKI til sölu á skrifstofum félagsins.

Athugið að gott er að panta með góðum fyrirvara. Það getur tekið allt að viku að fá kort með póstinum.

Sjá nánar hér

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei