Veiðikortið og Útilegukortið

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Félagsmenn athugið 

Nú hefur verið sett í sölu á orlofsvefnum okkar Útilegukortið og Veiðikortið fyrir árið 2021 – líkt og síðastliðin 2 ár er kortið einungis selt á vefnum okkar hér 

Sama verð og í fyrra

Veiðikortið: 5000.-

Útilegukortið 14000.-

Endilega tryggið ykkur kort sem fyrst

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei