Vinningshafi hjá Gallup

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Heppinn félagsmaður sem tók þátt í Gallup könnun Stéttarfélags Vesturlands og Verkalýðsfélagsins Hlífar  var Ísgeir Aron Hauksson. Hann hlaut kr. 50.000 í vinning og fékk hann greiddan 22.desember. Ísgeir sagði þetta frábærar fréttir. Þess má geta að Ísgeir starfar hjá PJ byggingum á Hvanneyri.

Félagið þakkar honum fyrir þátttökuna og vonast til þess að vinningurinn nýtist vel.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei