Vegna breytinga á húsi skristofu Stéttarfélags Vesturlands flytur Virkráðgjafi tímabundi í Félagsbæ – Við látum vita hvænar Virk er komið aftur undir okkar þak
Auk þess má búast við örlítilli röskun á starfi skrifstounnar almennt í húsinu vegna þessa en við vonum að það komi ekki til með að hafa stór áhrif.