Vetrarleigan hefst í orlofshúsunum 4. sept.

Stéttarfélag Vesturlands Tilkynningar

Frá 4. sept. er hægt að leigja staka daga eða helgar í orlofshúsum og íbúðum Stéttarfélags Vesturlands.

 Frá 4. sept. er hægt að leigja staka daga eða helgar í orlofshúsum og íbúðum Stéttarfélags Vesturlands.


Félagið sér sjálft um að leigja íbúðirnar á Akureyri og í Reykjavík, eins sumarbústaðina í Ölfusborgum og í Húsafelli. Illugastaðir eru leigðir af umsjónamanni orlofsbyggðarinnar þar. 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei