Atkvæðagreiðslu lýkur föstudaginn 7. ágúst

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Nú stendur yfir póstatkvæða-greiðsla vegna kjarasamninga við ríkið og sveitarfélögin. Póstleggja þarf atkvæðaseðla í síðasta lagi 7. ágúst til að þeir nái örugglega í talningu sem fer fram þann 14. ágúst á skrifstofu Starfsgreinasambands Íslands.


Stéttarfélag Vesturlands hvetur félagsmenn sína að nýta sér atkvæðisrétt sinn. 


Á meðfylgjandi mynd eru Gunnar Björnsson formaður samninganefndar ríkisins og Signý Jóhannesdóttir formaður Stétt Vest og sviðstjóri opinberra starfsmanna hjá SGS, við undirritun samningsins við ríkið 3. júlí sl.


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei