Sveitarfélagasamningurinn samþykktur

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Atkvæðagreiðslu er nú lokið um nýjan samning milli Starfsgreinasamabandsins og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Kjörsókn var 33,14% og 90% þeirra sem kusu sem samþykktu samninginn.


 


Hjá Stéttarfélagi Vesturlands skiptust atkvæði svona:
kjörsókn var 20% (17 af 87) 65% sögðu Já eða 11 og 35% sögðu nei eða 6. 


Samningurinn var samþykktur í öllum 15 aðildarfélögunum sem SGS fór með umboð fyrir. Frekari upplýsingar má sjá hér


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei