í dag 6.maí var opnað fyrir fyrstur kemur fyrstur fær í orlofshúsin okkar í sumar. Eitthvað er eftir af lausum vikum og eru félagsmenn hvattir til að skoða inn á orlofsvefnum okkar hvað er í boði.
Ný verðskrá tekur gildi 1.júní 2019 en hún er eftirfarandi:
Frá 1. júní 2019 | nótt/2 nætur* | helgi | vika |
Ásatún 26 á Akureyri | 7000 | 18.000 | 30.000 |
Húsafell K 10 | 7000 | 18.000 | 30.000 |
Þverlág 6** | 30.000 | ||
Ásholt 2 Rvík | 14.000* | 25.000 | 35.000 |
Ölfusborgir | 5000 | 15.000 | 20.000 |
Húsafell K 1 | 5000 | 15.000 | 20.000 |
Einarsstaðir á Héraði** | 20.000 |
Virk nótt til viðbótar 5.000 – 7.000
Ath. Sumarbústaðir og Ásatún á Akureyri leigjast í viku í senn í sumar.
*einungis hægt að leigja að lágmarki 2 nætur
** einungis í boði í sumar
Þjónustubreyting Ásholt Reykjavík þrif eru innifalin en ekki lengur hægt að leigja lín í gegnum félagið